Recipes
Ljúffeng gamaldags möndlukaka - Þessi vekur upp nostalgíu - kokteill.is
Munið þið eftir möndlukökunni sem amma og mamma bökuðu? Hér er komin uppskrift að einni slíkri sem vekur upp ljúfar og góðar minningar. Það tekur enga stund að baka hana og svo skemmir ekki heldur fyrir hvað kakan er falleg á borði. Skelltu í eina svona...
Rósableik möndlukaka með grískri jógúrt | Gott í matinn
Falleg kaka og góð. Stendur sig alltaf vel þar sem upp á hana er boðið og við ákaflega ólík tilefni. Hún kallar ekki á flugeldasýningu og mikla athygli en gæði hennar og klassískt yfirbragð sýna seiglu og gildi sem erfitt er að heillast ekki af...