Recipes
Lakkrístoppar – Uppskrift – Veitingageirinn.is – Fréttavefur um mat og vín
Hráefni: 3 stk eggjahvítur 200 gr púðursykur 150 gr rjómasúkkulaði 150 gr lakkrískurl Aðferð: Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur. Saxið súkkulaðið smátt. Blandið lakkrískurlinu og súkkulaði varlega saman við stífþeyttu eggjahvíturnar. Látið á plötu...