Piparkökurnar hennar mömmu - Blaka.is
Loksins, loksins er desembermánuður kominn! Ég er búin að hlakka svo til að deila með ykkur uppskriftunum mínum fyrir jólamánuðinn því þemað er piparkökur og ég eeeelska piparkökur! Allar uppskriftirnar í desember eru innblásnar af þessum krydduðu kökum...