Kleinur • Döðlur & smjör
Ég held ég þekki engan sem finnst kleinur ekki góðar, þær eru bara hreinn unaður nýbakaðar. Mér finnst aftur á móti ekki gott að fá kleinu sem er annað hvort þurr, hörð eða gömul. Mín minning af kleinubakstri er kannski svipuð og ég lýsti hér, magn bakstur...