Recipes
Hálfmánar með sætkartöflufyllingu | Aðalréttir | Uppskriftir | Himneskt
Þessir hálfmánar eru rosalega góðir. Flottur aðalréttur með salati og góðu spicy mayo, en líka handhægir í nesti eða lautarferð. Fyrir þá sem eru að flýta sér má kaupa tilbúið pizzadeig eða bökudeig, en það er samt ekkert mál að útbúa sitt eigið eftir...
Hálfmánar með sultufyllingu - Uppskriftasafn Erlu Steinu
100 g sykur (1 dl)
85 g mjúkt smjör
1 egg
280 g hveiti (3,5 dl)
1/4 tsk hjartarsalt
1/4 tsk sítrónudropar
1/4 tsk vanilludropar
Jarðaberjasulta fyrir fyllingu
Vinnið saman smjör og sykur og bætið síðan egginu út í og þeytið aðeins áfram. Bætið...