Recipes
Mjúkir kanilsnúðar með glassúri - Linda Ben
Mjúkir kanilsnúðar með glassúri sem eru alveg æðislega góðir! Hér er að finna eina vinsælustu uppskrift síðunnar og er það ekki af ástæðulausu! Snúðarnir eru einstaklega góðir, alveg það góðir að það var erfitt fyrir mig að mynda þá og ekki borða þá fyrst...