Recipes
Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati - Vísir
Margir vilja halda í hefðirnar í matargerð á jólum. Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumeistari er einn þeirra sem finnst skemmtilegt að fara út fyrir rammann og prófa eitthvað nýtt. Hann gefur hér uppskrift að gómsætri hreindýrasteik...