Hamborgarhryggur - Kjöthöllin
1 – 1 ¼ kg. hamborgarhryggur 6-8 dl. vatn eða 3-4 dl. vatn og 3-4 dl. rauðvín, 1 stk. laukur. Sósa ½ -1 dl. soð af hryggnum, ½ -1 dl. rjómi, 40-50 gr. Smjör eða smjörlíki, 1 – 1 ½ msk. Sherry, sósulitur, 1 – 2 tsk. Maisenamjöl, salt og pipar. Hamborgarhryggurinn...