Kartöflur
Potatoes, for example, boiled, mashed, glazed, served with béchamel sauce
Source: Wikipedia
Recipes
Fullkomlega skotheldar brúnaðar kartöflur - Vinotek.is
Brúnaðar kartöflur hafa verið fastur liður á diskum Íslendinga í að minnsta kosti öld, eflaust eitthvað lengur. Hver fjölskylda hefur sinn hátt á en af einhverjum ástæðum er ekki mikil umræða um það hvernig best sé að brúna kartöflur. Það er hins vegar...
Sætar kartöflur með cornflakes sykurbráð - Uppskriftasafn Erlu Steinu
4 bollar soðnar sætar kartöflur
1 bolli sykur
1 1/4 tsk salt
3 stk egg
1 tsk lyftiduft
1 1/2 tsk vanilludropar
1 msk brætt smjör
blanda öllu saman og sett í eldfast mót baka við 180°c í 20 mín.
Ofaná:
5 msk smjör
1/2 bolli púðursykur
2...
Kramdar kartöflur með heimalöguðu hvítlaukssmjöri og parmesan - Matur
Hráefni: 1 kg kartöflur sjávarsalt eftir smekk heimalagað smjör með hvítlauk og steinselju (uppskrift hér að neðan) fersk steinselja eða saxaður graslaukur til skrauts Nýrifinn parmesan ostur Aðferð: 1. Sjóðið kartöflurnar þar til þær fara að mýkjast...
Lambafilé, kramdar kartöflur með parmesan gremolata og sveppasósa með piparosti – Ljúfmeti og lekkerheit
Við látum ekki tækifæri til að fagna fara til spillis hér á heimilinu og héldum þrettándan hátíðlegan með veislu sem hefði hæft kóngi og öllu hans föruneyti. Að vísu var veislan fásetin þar sem eng…...