Recipes
Irio (kartöflustappa með lauk og baunum) | CafeSigrun
Þessi réttur er eins afrískur og hugsast getur. Þetta er hefðbundinn matur hjá Kikuyu ættbálkinum, svona eins og grjónagrautur er hjá okkur. Irio er afskaplega milt og gott fyrir magann. Ég reyni alltaf að fá mér Irio í hvert skipti sem ég fer til Afríku...
Ratatouille með kartöflumús | Aðalréttir | Uppskriftir | Himneskt
Þetta dásamlega ratatouille er stútfullt af góðu grænmeti og passar einstaklega vel með ljúffengri heimalagaðri kartöflumús. Framkvæmdin er einföld og frekar fljótleg, en gott er að hafa í huga að forbaka þarf kartöflurnar fyrir músina með góðum fyrirvara...