Recipes
Gómsætur saltfiskur eins og þú hefur aldrei smakkað hann áður - Linda Ben
Ég man eftir mér lítilli heima að borða soðinn saltfisk með kartöflum, þó svo að mér hafi alltaf fundist það gott þá, hefur þessi fiskur einhvernveginn dottið í gleymsku og hef ég ekki borðað saltfisk í alltof mörg ár. Mér datt því í hug að prófa að elda...