Recipes
Ljúffengar og hollar fiskibollur - Linda Ben
Fiskibollur eru alveg rosalega góðar þegar þær eru útbúnar rétt og frá grunni. Mér finnst þær skemmtileg leið til að bera fram fisk, ekki skemmir það fyrir hvað stráknum mínum finnst þær æðislega góðar. Eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að elda mat...