Lagkaka
Multi-layered cake, typically either dark or white, layered with fruit preserves, jam, icing
Recipes
Hvít lagkaka með súkkulaðikremi - Víkurfréttir
Ég er í uppskriftagírnum þessa dagana eins og margar aðrar húsmæður og mig langar til að gefa ykkur uppskrift að ljósri lagköku með súkkulaðikremi á milli en þetta er kaka sem ömmur mínar langt aftur i móðurlegg hafa bakað árum saman fyrir jólin. Börnunum...