Hafraklattar
Oatmeal cookies or bars
Recipes
Fullkomnir hafraklattar sem eru stökkir að utan en mjúkir og seigir að innan - Linda Ben
Hvað er það sem gerir smákökur svona extra góðar? Að mínu mati er það þegar þær eru stökkar að utan, kantarnir jafnvel smá harðir en svo er kakan sjálf mjúk og seig að innan, jafnvel smá klessuleg. Ég get varla klárað setninguna án þess að slefa smá af...
Hollir og ljúffengir morgun hafraklattar - Linda Ben
Mig hefur lengi vantað þessa fullkomnu hafraklatta uppskrift, ég er því búin að vera prófa mig svolítið áfram undanfarna daga og loksins fékk ég akkurat þá útkomu sem mig dreymdi um. Hollir en á sama tíma útrúlega ljúffengir og góðir hafraklattar sem...